Unnið er út frá áætluðum uppsetningadögum sem getur tekið breytingum. Við staðfestum uppsetningu með lágmark sólarhrings fyrirvara. Ef eldri borðplötur eru á innréttingu er ágætt að fjarlægja þær fyrir uppsetningu, einnig getum við annast slíkt gegn gjaldi. Þegar uppsetningu líkur þarf að leyfa 24 tímum að líða áður en notkun hefst.