Þegar mælingamaður klárar mælingar fer verkið í framleiðsluferli. Við vinnum alla steinana sjálfir til að forðast öll mistök. Unnið er út frá áætlunum sem geta tekið breytingum dag frá degi. Ef að einhverjar breytingar eiga sér stað sem snýr að framleiðslu verksins þarf að tilkynna tímanlega.