Mælingar

Hægt er að bóka mælingu þegar innrétting er komin upp og í lokastöðu. Mælingarmaður hefur samband við þig innan vinnutímabilsins. Þó að mælingamanni seinki, seinkar ekki uppsetningu. Ágætt er að vera komin með vask og helluborð á verkstað þegar mælingamaður kemur.

Skilaboð

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vefnum okkar.